Færsluflokkur: Bloggar

Fyrsti Apríl: Top 10

Rakst á skemmtilega grein á CNN.com um Top 10 Aprílgöbb sem hafa verið tekinn á vinnufélaga.

1. Placed a pair of pants and shoes inside the only toilet stall in a men's room to make it appear someone was using the stall. It sat there for hours until someone called security to check if the person had died.

2. Sent a fake love note to a co-worker from another co-worker.

3. All the women in office individually spoke to the president, confiding that she is pregnant. By noon, he 'knew' that all of his female workers were pregnant and he could not tell anyone because each asked for confidentially.

4. Called the electric company, used a co-worker's name and told them he was moving so the electricity got turned off at the co-worker's house.

5. Filled the vending soda machine with cans of beer.

6. Rigged the boss' chair to drop suddenly during a staff meeting.

7. Placed a sign on the restroom door that read, "The company ran out of toilet tissue; please use your own resources."

8. Paged a co-worker over the loud speaker claiming the CEO was looking for him. The worker went into the CEOs office and the CEO didn't know who he was or why he was there.

9. Shrink-wrapped everything in a co-worker's cubicle.

10. Put a 'house for sale' ad in the newspaper regarding a co-worker's home.

 Hahaha, þetta er alltof gróft!


Ekkert mál að giska á rétt

Það er verið að gera svo allt of stórt mál úr þessu, að maðurinn hafi vita dráttinn fyrirfram er einum of hæpið það er 100% ástæða á bakvið þetta. T.d segjum að  það eigi að draga í 4 liða úrslit í íslenska bikarnum á eftir og ég myndi vilja giska á réttan drátt.

Liðin sem eru í pottinum.. 

KR
FH
ÍA
Valur

Ekkert mál... Myndi fara inn á spjallborð hjá KR og segja

 KR vs FH
 ÍA vs Valur

Svo myndi ég fara inna spjallborð hjá FH undir öðru nafni og segja.

 FH vs ÍA
 KR vs Valur

Og gera það sama á spjallborði hjá ÍA og segja:

 Valur vs FH
 ÍA vs KR

 Og svo myndi koma á því spjallborði sem ég giskaði á rétt einhverjir auðtrúa bjálfar og segja "HANN VISSI HVERJIR MYNDU MÆTAST HVOR ÖÐRUM.. ÞETTA ER SVINDL.."..

 Þetta er bara lítið dæmi, hann hefur væntanlega hugsað þetta betur út eða notað aðra aðferð.


mbl.is Dularfullir atburðir í tengslum við drátt í Meistaradeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýr bíll

Var að kaupa nýjan bíl.. gjemli..

 

JZ783S

Honda Accord Sport 2.0 


Niður í rusl eða uppá töflu

Hvað er að, ég fór inná dv.is í dag og þar á forsíðunni var stór mynd af Geir Ólafs með fyrirsögninni "Vill að Bubbi og Biggi sættist"... HVERJUM ER EKKI SAMA?

Þetta er svo sorglegt, þetta á forsíðu dv.is, mest lesna greininn á visir.is er eitthvað væl um nágrannaerjur Arnars Grant, hvað er að gerast með fjölmiðla á þessu landi þegar að það eru forsetakosningar í gangi, hópnauðgun, olía að fjúka upp og mun alvarlegri mál en hvaða óþvera  Bubbi Morthens stamar úr sér þegar hann er ekki að bóna bílinn sinn.

 Það er enginn miðill með réttu viti á þessu landi fyrir utan morgunblaðið þessar alvarlegu forsíður sem skipta einhverju máli hjá þeim sjást ekki á hinum síðunum þó vel sé leitað, og það sem verra er að það er búið að venja fólk uppá þetta.

 Svo þegar að þessi blöð verða fyrir því óhappi að rekast inná frétt sem skiptir máli þá taka þeir hana úr samhengi, á meðan að morgunblaðið myndi birta forsíðu frétt með þeirri fyrirsögn "Annað óverðu i aðsigi" þá kemur næst miðill með "Gilzenegger þurfti að taka niður tennisvöllinn vegna veðurs".

 Mér finnst þetta allavega slæmt ástand þegar að það eru allvarleg mál sem komast ekki inná forsíður dagblaðana vegna þess að Unnur Birna týndi lyklunum sínum.


Til hamingju með daginn!

Til hamingju með daginn kvenmenn um allt land, og hafið það gott!

Íslenska Idolið

Ég er búinn að vera að fylgjast með Bandinu hans bubba og mér finnst þetta tær snilld, en ég fór að hugsa úti Idolið hvað það var mikill djókur og hvað bubbi gerði þetta með miklum stæl, 3 milljónir og plötu samning fyrir sigurverarann.

Hvað fengu þeir sem unnu Idolið, maður hefur ekkert heyrt frá þessu fólki t.d hvað hefur komið frá Kalla Bjarna og Snorra Snorrason, þeir græddu lítið sem ekkert á þessu, eins og fólkið sem er að vinna þessar keppnir í öðrum löndum er set for life, eins og í American Idol ef þú lendir í top4 þá ferðu á 1árs tónleikaferðalag með einhver rosa laun og alvöru stjörnumeðferð, íslendingarnir hefðu einu sinni ekki fengið budget fyrir ferð í kringum landið á línuskautum. Þetta er alveg mest kjánalegt því að þetta voru svo rosalega vinsælir þættir, ég meina hver hérna frétti ekki af Idol party á föstudegi það fylgdust allir með þessu og þeir einu sem græddu á þessu var Stöð 2. Áskriftafjöldinn hefur örugglega fokið upp við þetta. 

Allavega þetta er bara mín skoðun, getur vel verið að fólkið hafi fengið einhver spilun, ég hlusta nú ekki mikið á útvarp, en mér finnst að sá sem vinnur "hjörtu" íslensku þjóðarinnar eigi meira skilið en latex hanska í yfirheyrslu herbergi á keflavíkurflugvelli.


Gaman að vera rauður djöfull i dag

Þetta var rosalegur leikur, örugglega ekki fyrir Arsenal menn en allavega fyrir okkur þá sem halda með Manchester United. Rosalega flott spil, geðveik mörk, mörg færi, gerist ekki betra held ég

 Ég skráði mig á póker síðu, ekki til þess að tapa peningum, bara leika mér fyrir svona "playchips" sem hafa ekkert gildi, maður fær þær bara ókeypis, en ég var svo að skoða og það er svo kallað 'Freeroll' á síðunni á sirca 2 tíma fresti sem kostar ekkert að taka þátt í og 2000mans geta skráð sig og það eru einhverjar 5 fyrir fyrsta sætið og 4€ fyrir annað sætið. Þetta er einhver markaðsherferð, og ég var að taka þátt í þessu, og eftir 2-3 tilraunir tókst mér að lenda í öðru sæti í freerollinu og fékk þaraleiðandi 4 evrur. Ég fór svo að reyna að hækka mig með þeim, tók þátt í svona 1€ Tournaments sem kannski 100 mans voru í og verðlaunin fyrir fyrsta sætið voru einhver 50 € sirca, en mér tókst að vinna tvö svoleiðis í röð og eitthvað annað mót og er núna komin uppí 162€ sem eru sirca 16.000kr íslenskar, ég veit að fólk hefur mikla fordóma gegn fjárhættuspilum enda skiljanlegt þar sem að fólk getur brennt sig alveg harkalega á þessu, en ég er nú ekki að fara spila fyrir mína aura, eins og ég sagði frá hef ég ekki sett krónu í þetta.

 En ég fór að velta þessu fyrir mér og datt í hug að ég væri sá eini sem hefði gert þetta og fór að googla smá, og það var atvinnu póker spilari sem gerði sér það takmark að fara úr 0 uppí 10.000$ dollara og gefa það til góðgerðamála, sem honum tókst á hálfu ári. Hann var með svolítið skemmtilega pælingar, setti sér reglur, hann spilaði aldrei fyrir meira en 5% af peninginum sem hann átti inni á síðunni þannig ef hann varð óheppinn þá var hann ekki að hætta miklu af því sem hann átti, ég er að spá í að reyna þetta, en setja kannski 1000€ sem takmark og ef það tekst getur maður gert eitthvað skemmtilegt fyrir það, ef ekki þá var þetta fínt til þess að drepa tímann þegar maður hefur ekkert að gera. En mér fannst þetta merkilegt að fara frá 0€ uppi 162€.. from zero to hero.

 Kveðja, 

William! :D 


mbl.is Man Utd tók Arsenal í kennslustund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

William Thomas Mölller
William Thomas Mölller
Að ganga i 21, fjarskiptafulltrúi, músíkani og hress kappi!

Spurt er

Hver vinnur Meistaradeildina?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 165

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • JZ783S

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband